Fasteignasalan Bær kynnir í einkasölu 3ja herbergja íbúð í Engihjalla 3, birt stærð skv. HMS er 87m2 og er geymsla í sameign ekki í þeirri fermetratölu. Nánari lýsing:Anddyri er með góðu skápaplássi, flísar á gólfi.
Stofa er rúmgóð með útgengi á svalir með góðu útsýni, parket á gófli
Eldhús er með eldri viðarinnréttingu, eldavél með bakaraofn og eldhúskrók.
Hjónaherbergið er rúmgott með skápum, parket á gólfi.
Hitt svefnherbergið er með skáp, parketi á gólfi
Baðherbergi er með innréttingu, baðkari með sturtuaðstöðu og glugga og tengi fyrir þvottavél.
Þvottahús er sameiginlegt á hæð.
Geymsla í sameign
Í sameign er sameiginleg vagna- og hjólageymsla.
Stutt í skóla og leikskóla, sólarhringsverslun í nágrenninu.
Nánari upplýsingar veita Stefán Antonsson , í síma 6607761, tölvupóstur [email protected] Um skoðunarskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Bær bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.