*** Afhending við kaupsamning ***Fasteignasalan Bær og Páll Guðjónsson kynna: Rúmgott þriggja herbergja raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr, alls 113 fm. Eignin er til afhendingar við kaupsamning. Komið er inn í litla flísalagða forstofu með fataskáp.
Eldhús er með snyrtilegri viðarinnréttingu. Rúmgóð stofa/borðstofa með útgengi út á timbur verönd. Tvö rúmgóð svefnherbergi með skápum. Lítil geymsla sem nýtt getur verið sem svefnherbergi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtu, tengt fyrir þvottavél. Rúmgóður 26 fm innbyggður bílskúr. Gróinn suðurgarður. Um er að ræða áhugaverða eign sem þarfnast umönnunar og smá viðhalds.
Nánari upplýsingar gefur Páll Guðjónsson í síma 699 4994 eða á netfangið [email protected]Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.