Guðbergur og fasteignasalan Bær Kynna: Gistiheimili til sölu, Húsið er á tveimur hæðum og hefur verið notuð sem gistiheimili.
Húsið er 271 fm þar af eru íbúðirnar 222 fm og bílskúrar 49,4 fm. Fallegt hús á fallegum stað með frábæru útsýni.Nánari lýsing: Á neðri hæð eru
3 svefnherbergi, skrifstofu herbergi, baðherbergi með baðkari og sturtu
, þvottaherbergi með innréttingu og tengi fyrir þvottavél og þurkara. Eldhús fullbúið tækjum og stofa.
Á efri hæð eru
4 svefnherbergi,
baðherbergi,
gestasnyrting,
rúmgóð stofa með útgengi á
vestur svalir og
eldhús fullbúið tækjum.
Bílskúrar eru tveir samliggjandi og eru notaðir til smíða og geymsla.
Falleg staðsettning og skemtilegur staður.Allar nánari upplýsingar veitir Guðbergur Guðbergsson löggiltur fasteignasali s 8936001 eða [email protected]