Baugakór 19-23, 203 Kópavogur
71.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
3 herb.
87 m2
71.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2005
Brunabótamat
50.120.000
Fasteignamat
63.200.000


Fasteignasalan Bær og Páll Guðjónsson lögg. fasteignasali kynna: falleg og björt þriggja herbergja íbúð með sér inngangi frá svölum á annari hæð í góðri 3 hæða lyftublokk við Baugakór 19-23, 203 Kópavogi. Eigninni fylgir sér merkt bílastæði í lokaðri bílageymslu. Gott þvottahús er innan íbúðar.  Afhending við kaupsamning.

Nánari lýsing:

Komið er inn frá sameign inn í forstofu og þaðan inn í rúmgott hol með fataskáp. Rúmgott barnaherbergi með skáp. Eldhús með dökkri innréttingu er opið inn í stofu/ borðstofu. Rúmgóð stofa með útgengi út á suðvestur svalir. Baðherbegi með dökkri innréttingu, handklæðaofn, baðkar með sturtu, flísalagt í hólf og gólf,  Þvottahús með snyrtilegri hvítri innréttingu, rúmgott hjónaherbergi með skápum. Um er ð ræða góða eign á barnvænum stað þes er örstutt er í leik- og grunnskóla, iþrótta og félagsstarf. Göngufæri er í lágvöruverslun.

Nánari upplýsingar gefur Páll Guðjónsson í síma 6994994 eða á netfangið [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.