Hótel lolland , 999 Óþekkt
180.000.000 Kr.
Atvinnuhús
21 herb.
0 m2
180.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

Vestre Landevej 110, 4951 Nørreballe, Danmörk
Byggingin er vönduð og vel byggð í 1939 af óðalsbónda sem gaf síðan sveitarfélaginu húsið fullinnrétta sem elliheimili.
Það var rekið sem slíkt þar til 2004 þegar nýtt elliheimili hafði verið byggt og tók við af því gamla. 
Árið 2007 keypti Baldvin Björnsson byggingarnar af sveitarfélaginu.
Húsið eru tvær hæðir ásamt kjallara. Hver hæð er 476 fermetrar og lóðin er tæpir 6000 fermetrar 
Árið 2007 hófust umfangsmiklar breytingar og endurnýjanir á húsinu sem stóðu yfir í tvö ár.
Þar var skipt um alla glugga í húsinu, húsið einangraðað að innanverðu, byggðar tvær íbúðir með tveimur svefnherbergjum. Innréttuð voru baðherbergi fyrir öll herbergi jarðhæðar. Þá var hitakerfinu breytt úr olíuhita í hitaveitu, þar sem einnig voru settir upp nýir ofnar og mikið af rafmagni hússins endurnýjað. 
Utanhúss var líka tekið til hendinni. Byggð var mikill “pavilion” ásamt stórum sólpalli og lagðar voru hellur umhverfis húsið. 
Lagt var nýtt klóak eftir nýjum reglum ásamt mörgu öðru sem of langt mál er að telja upp.
Fyrsta Apríl 2009 opnaði svo Hótel Lolland með 21 herbergi, eða réttara sagt, 17 einingum, þar sem íbúðirnar hafa tvö svefnherbergi og svo tvö sérstaklega hönnuð fjölskylduherbergi sem hafa herbergi fyrir foreldra og hitt fyrir börnin.
Fullkomið eldhús, ásamt rúmgóðri borðstofu, konunglegri setustofu og sérstöku leyniherbergi í kjallara fyrir VIP. gesti.
Í hinum stóra garði eru flest þau ávaxtatré sem fyrirfinnast í þessum slóðum ásamt aflöppurnar “hornum” og að sjálfsögðu Trampoline. 
Frá A47 hraðbrautinni að hótelinu eru 3 km. Safari Park Knuthenborg er nágranni hótelsins (sá stærsti í Evrópu) og 12 km til Lalandia Vatnaparadísin. Sama fjarlægð til Femern Bælt þar sem er verið er að byggja hin miklu göng milli Danmerkur og Þýskalands. Um er að ræða stærstu byggingaframkvæmd í Evrópu, sem mun ljúka 2032.


Nánari upplýsingar veita Stefán Antonsson , í síma 6607761, tölvupóstur [email protected]  Um skoðunarskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Bær bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl.  Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.  

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.