Skagamýri 12 í landi stóru-borgar , 805 Selfoss
16.000.000 Kr.
Lóð/ Byggingarlóð
0 herb.
0 m2
16.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
7.400.000

FASTEIGNASALAN BÆR og Vilborg G. Hansen s. 895 0303 kynna:  VIÐ GULLNA HRINGINN!  Mjög vel staðsett íbúða- og landbúnaðarlóð, 2,18 ha að stærð í Skagamýri í landi Stóru-Borgar í Grímsnes- og Grafningshreppi.  Landið er staðsett vestarlega í landi Stóru-Borgar og er sunnan Biskupstungnabrautar og liggur niður með Höskuldslæk.  Stutt í skóla, leikskóla, sund og golf.  Aðkoman er frá Biskupstungnabraut.  Á landinu er kominn skúr frá Kofar og hús 14.44 fm sjá hér sem heitir Naust og klárar seljandi að setja veröndina fyrir framan.  Búið er að tvíplægja lóðina.  Ekki er búið að tengja rafmagn eða vatn.  Rafmagn og kalt vatn er við lóðamörk og kaupandi greiðir heimtaugagjald.

Nánari upplýsingar hjá Vilborgu G. Hansen löggiltum fasteignasala síma 895 0303 eða á [email protected] 

Í deiliskipulagi frá 2012 er gert ráð fyrir blönduðu íbúðar- og landbúnaðarsvæði.. Heimilt er samkv. deiliskipulagi að vera með auk búskapar takmarkaða þjónustu og léttan iðnað sem einkum þjóni ferðaþjónustu eða frístundabyggðum. Hér getur verið um að ræða veitinga- og gistiþjónustu (sbr.ferðaþjónustu bænda), þjónustuiðnað vegna viðhalds og uppbyggingar sumarhúsabyggðar og verktakaþjónustu. Heimilt er að byggja á lóðinni allt að 320 fm íbúðarhús og útihús samkvæmt framangreindu s.s. hesthús og skemmur allt að 500fm, og gróðurhús af óskilgreindri stærð.  Vegur verður að öllum lóðum og heitt og kalt vatn við lóðarmörk. Þá hefur Rarik lagt stofnlögn fyrir rafmagn á svæðið og heimtaug að lóðamörkum lóðanna og kaupandi hverrar lóðar greiðir heimtaugagjald samkvæmt gjaldskrá Rarik.  Kaupandi greiðir heimtaugagjald.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.