Strandvegur 12, 210 Garðabær
82.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
3 herb.
99 m2
82.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2004
Brunabótamat
49.900.000
Fasteignamat
77.650.000

LAUS TIl AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING !!!!!!
Fasteignasalan Bær kynnir í einkasölu bjarta og vel skipulagða  3ja herbergja íbúð á 2 hæð í viðhaldslitlu og vönduðu fjölbýlishúsi með lyftu auk sér bílastæðis í bílageymslu.  Eignin skiptist í , forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, 2 svefnherbergi, þvottahús, baðherbergi, geymslu og stæði í bílageymslu. EIgnin er skráð 99 fm og þar af er geymslan skráð 6,9 fm.

Nánari lýsing:
Forstofa, parketlögð með rúmgóðum fataskápum.
Þvottaherbergi, innaf gangi, flísalagt gólf, vinnuborð og vaskur ásamt smá geymsluplássi.
Gangur, parketlagður.
Baðherbergi, rúmgott, flísalagt gólf og veggir, ágæt innrétting, baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt klósett.
Barnaherbergi, parketlagt og með fataskápum.
Hjónaherbergi, rúmgott, parketlagt og með fataskápum.
Eldhús, opið við stofu, parketlagt og með fallegri hvítri innréttingu með graníti á borðum. Eyja með graníti á borði og helluborði.  
Stofa, parketlögð, björt og rúmgóð með gólfsíðum gluggum og útgengi á flísalagðar svalir til suðausturs. 
Í kjallara hússins eru:
Sér bílastæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu og tilbúinn hleðslustöð fyrir rafbíla.
Sér geymsla, 6,9 fermetrar að stærð.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla með útgengi á lóð.

Húsið að utan lítur vel út, klætt með áli og því viðhaldslítið.
Lóðin er  sameiginleg og fullfrágengin  stéttar eru upphitaðar.

Nánari upplýsingar veitir Stefán Antonsson , í síma 6607761, tölvupóstur [email protected]
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Bær bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.  

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.