Heiðarvegur 10, 730 Reyðarfjörður
47.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús með aukaíbúð
8 herb.
168 m2
47.900.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1959
Brunabótamat
69.550.000
Fasteignamat
40.950.000

Fasteignasalan Bær kynnir í einkasölu vel staðsett einbýli sem skiptist í íbúðarhæð og auka íbúð í kjallara.
Hæðin skiptist í forstofu, stórt hol, 2 samliggjandi stofur ( hægt að gera annað herbergi ) 2 svefnherbergi, stórt eldhús með nýrri innréttingu, baðherbergi. Stór afgirtur garður fyrir efri hæðina.

Nánari lýsing:
Fosrstofa, flísar á gólfi
Hol, flísar á gólfi, pláss fyrir stóran hornsófa og sjónvarp
Stofur eru samliggjandi, flísar á gólfi, lítið mál að gera annað svefnherbergi
Barnaherbergi með parket á gólfi
Hjónaherbergið er rúmgott, flísar á gólfi
Baðherbergi með baðkari með sturtu.
Eldhúsið er mjög rúmgott með nýrri innréttingu og eyju, gott búr innaf eldhúsi með innréttingu
Ekkert þvottahús, en pláss er fyrir þvottavél og þurrkara í litlu herbergi sem uppgengt er á geymsluloft
Geymsluloft er yfir allri hæðinni með steyptu gólfi, manngengt að hluta.

Neðri hæð skiptist í forstofu, eldhús, stofu, herbergi og baðherbergi

Nánari lýsing
Forstofa er með steyptu gólfi
Stofan er með plastparketi
Eldhús er með nýlegt (2020 ) flísum á gólfi og tengi fyrir þvottavél.
Baðherbergið er nýlegt, upphengt klósett og sturta, flísar á gólfi, hiti í gólfi.
Svefnherbergið er rúmgott, plastparket á gólfi og útgengt út í garð

Bílastæðið er stórt og með möguleika á að byggja bílskúr, hitalagnir í tröppum.

Grunnskólinn og íþróttahúsið eru í næsta nágrenni við húsið og leikskólinn handan götunnar.


Nánari upplýsingar veitir Stefán Antonsson , í síma 6607761, tölvupóstur [email protected]
.
 
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Bær bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.  


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.