512 3400
UPPLÝSINGAR

 

Hér getur þú skráð þig á lista sem fær sendar samantektir þeirra fyrirtækja sem koma inn í verðmat í undirbúningi fyrir sölumeðferð.  Með skráningunni öðlast þú forskot varðandi áhugasöm kaup og/eða fjárfestingar, í mörgum tilfellum fyrirtæki sem við kynnum aðeins með þessum hætti.  Um er að ræða 4 aðskilda lista: 

  • 1.       kaupendur
  • 2.       fjárfestar
  • 3.       ósk um að kaupa hlut
  • 4.       ósk um að gerast starfandi meðeigandi.

Þeir sem hafa skráð sig á póstlista munu fá stuttorðar almennar lýsingar á hverju máli, en nánari upplýsingar fá aðeins þeir sem hafa átt með okkur fund og undirritað hafa samning, m.a. um trúnað og meðferð upplýsinga.

Skráðir aðilar á hina 4 mismunandi lista munu í fyrstu fá hnitmiðaða nafnlausa lýsingu í hverju tilviki fyrir sig.  Frekari upplýsingar eru aðeins þeim sem panta hjá okkur fund á skrifstofunni og undirrita samninga um trúnað og meðferð upplýsinga.

Áhugasamir eru beðnir að panta fund í síma 659-2555, senda tölvupóst á óskar@fasteignasalan.is eða að skrá sig hér að neðan.