512 3400
Óskar Traustason
Löggiltur fasteignasali. MBA Rekstrarhagfræðingur, fyrirtækjaráðgjafi

Óskar lauk MBA prófi í rekstrarhagfræðí frá Rockford College árið 1987 og B.sc. í stjórnun frá sama háskóla árið 1985. Haustið 2010 öðlaðist Óskar löggildingu sem viðurkenndur bókari. Óskar hefur starfað sem ráðgjafi síðan árið 2000 við rekstrar- og fyrirtækjaráðgjöf, þar af tvö tímabil sem fastráðin rekstrarstjóri við að umbreyta rekstri. Eftir heimkomu frá Bandaríkjunum 1987 fram til áramóta starfaði Óskar m.a. sem framkvæmdastjóri, aðstoðarframkvæmdastjóri og fjármálastjóri, auk sem sem Óskar starfaði sem sérfræðingur á hagdeild í banka og á eftirlitsdeild skattstofu.