512 3400
C-tröð,110 Reykjavík (Árbær)
10.900.000 Kr
Hesthús
0 herb.
48 m2
10.900.000

Tegund: Hesthús

Stærð: 48 fm

Herbergi: 0

Stofur: 0

Svefnherbergi: 0

Baðherbergi:1

Inngangur: Sér

Byggingaár: 1980

Lyfta: Nei

Brunabótamat: 10.450.000

Fasteignamat: 6.568.000

Áhvílandi: 0

Lýsing

Fasteignasalan Bær kynnir: Gott og snyrtilegt hesthús við C-tröð með fimm básum.

Nánari lýsing:   Rúmgott hesthús með 5 básum, góðu gerði, og sameiginlegu gestagerði, kaffistofu, snyrtingu, sag geymslu og plássi fyrir hey.
Mjög góð nýting á húsinu og töluvert búið að endurnýja húsið svo sem vestur og suður hlið hafa verið endur klæddar og skipt um glugga.
Góð staðsettning og er á enda.
húsið er skráð 48.7fm en nýtist mjög vel
Nýjar vatnslagnir og raflagnir  og tafla endurnýjaðar.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðbergur Guðbergsson löggiltur fasteignasali s 8936001 beggi@fasteignaslan.is

Viltu vita meira?

Skilaboð hafa verið send.