*LAUS STRAX*
*ÚTGENGT Á SVALIR FRÁ ELDHÚSI*
*FASTEIGNAMAT 2019 ER KR. 48.850.000*
*FALLEG OG BJÖRT 4RA HERB. ÍBÚÐ Í MIÐBORGINNI*
Fasteignasalan Bær kynnir fallega og bjarta 4ra herb., 91,5 fm. íbúð á 3. hæð í snyrtilegu fjórbýlishúsi í miðborg Reykjavíkur. Útgengt á svalir frá eldhúsi. Endurnýjað frárennsli fyrir ca. 2 árum að sögn eiganda. Frábær staðsetning, þar sem stutt er í skóla, verslanir og þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir:
Eggert Ólafsson, löggiltur fasteignasali, í síma 893 1819, eggert@fasteignasalan.is
Viltu frítt verðmat fyrir sölu? Get ég aðstoðað þig við sölu eða leigu íbúðar þinnar?
Nánari lýsing:
Stigapallur: Með fatahengi.
Hol: Með innangengt í aðrar vistarverur.
Tvær stofur: Samliggjandi með rennihurð á milli.
Eldhús: Hvít innrétting með beykikönntum, borðkrók og útgengt á flísalagðar svalir.
Baðherbergi: Hvít innrétting með beykikönntum, sturta og flísar upp veggi.
Tvö herbergi: Annað með fataskáp.
Gólfefni: Parket og flísar eru á gólfum.
Sérgeymsla: Í kjallara.
Þvottahús og þurkherbergi: Sameiginlegt í kjallara.
Annað: Til stendur að skipta um járn á þaki, en ekki er búið að tímasetja framkvæmdina.
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasalan Bær því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá, sjá t.d. á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð