512 3400
Kompany fyrirtækjaráðgjöf

Þegar talað er um að meta heildarvirði fyrirtækja þá er verið að meta rekstur, eignir og skuldir. Heildarvirði er svo hægt að skipta upp og þá er talað um rekstrarvirði og eiginfjárvirði. Rekstrarvirði er þá, í sinni einföldustu mynd, virði eftir mat á rekstrinum einum og sér og eiginfjárvirði eftir mat á eignum og skuldum. 

Með samstarfi við Fasteignasöluna Bæ er leitast við að mat á þeim fasteignum sem fyrirtækjakaupendur hafa áhuga á að kaupa með rekstri séu verðmetin á faglegum grunni.

Kompany fyrirtækjaráðgjöf framkvæmir verðmat á öllum stærðum fyrirtækja en sérhæfir sig í mati á litlum einkafyrirtækjum.  Verðmat á slíkum fyrirtækjum eru oft háð mjög sérhæfðu mati sem byggist á endmetnu rekstrarvirði og endurmetnu eigin fé.

Helstu verðmatsaðferðir sem notaðar eru hjá Kompany fyrirtækjaráðgjöf má skoða hér